Góð þjónusta um land allt

Góð þjónusta um land allt

Við bjóðum upp á:

Dæluhúðun
Dæluhúðun sér um ýmist viðhald hjá fiskeldisfyrirtækjunum.  Einnig hefur fyrirtækið tekið að sér viðgerðir á dælum úr skipum, sundlaugum, skipskrúfur og margt fleira.
>> Meira

Raftech
Ekkert sem tilheyrir raflögnum og rafmagni er okkur óviðkomandi.  Við komum á staðinn, gerum úttekt á raflögnum og ástandi þeirra og veitum ráðleggingar um framhaldið.
>> Meira