Okkar samstarfsaðilar eru eftirfarandi:

Eldislausnir
Eldislausnir er í eigu Dæluhúðun, Köfunarþjónustu Sigurðar og lagnir og Þjónusta.  Fyrirtækið sér um alla þjónustu fyrir land og sjóeldi.

Köfunarþjónusta Sigurðar
Köfunarþjónusta Sigurðar er með allan búnað til köfunar.

Lagnir og þjónusta
Fyrirtækið Lagnir og þjónusta sérhæfir sig í alhliða pípulögnum.

Samey
Samey hefur í yfir 20 ár aðstoðað fjölda fyrirtækja til lands og sjávar á farsælan og árangursríkan hátt.

Vélar
Vélar ehf var stofnað 1957 og hefur frá byrjun verið umboðsaðili fyrir þekkta framleiðendur.